SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir 1. desember 2022

TILNEFNINGAR TIL BLÓÐDROPANS OG ÍSLENSKU BÓKMENNTAVERÐLAUNANNA

Rétt í þessu var tilkynnt um tilnefningar til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans og Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Konur eru hér í talsverðum meirihluta og er þeim óskað innilega til hamingju með árangurinn.

Um mánaðamótin janúar-febrúar á næsta ári kemur síðan í ljós hvaða verk standa upp úr en þá afhendir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, verðlaunin á Bessastöðum.

 

Tilnefningar til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans

  • Strákar sem meiða eftir Evu Björg Ægisdóttur
  • Drepsvart hraun eftir Lilju Sigurðardóttur
  • Reykjavík eftir Katrínu Jakobsdóttur og Ragnar Jónasson
  • Stóri bróðir eftir Skúla Sigurðsson
  • Hungur eftir Stefán Mána

Tilnefningar í flokki barna- og ungmennabóka

Tilnefningar í flokki skáldverka

 

Tilnefningar í flokki fræðibóka og rita almenns efnis

  • Farsótt: Hundrað ár í Þingholtsstræti 25 eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur
  • Hvenær kemur sá stóri? Að spá fyrir um jarðskjálfta eftir Ragnar Stefánsson
  • Baráttan um bjargirnar: Stjórnmál og stéttabarátta í mótun íslensk samfélags eftir Stefán Ólafsson
  • Nesstofa við Seltjörn: Saga hússins, endurreisn og byggingarlist eftir Þorstein Gunnarsson
  • Ísland Babýlon: Dýrafjarðarmálið og sjálfstæðisbaráttan í nýju ljósi eftir Árna Snævarr