SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir13. apríl 2023

FLESTAR TILNEFNINGAR KOMU Í HLUT KVENNA - Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar

 
Tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2023 liggja nú fyrir. Fimmtán verk eru tilnefnd og þar af eru 11 konur. Tilnefnt var fyrir frumsamin verk, myndlýsingar og þýðingar, sem hér segir:
 
Í flokki frumsaminna bóka:
Allt er svart í myrkrinu Elísabet Thoroddsen
Ófreskjan í mýrinniSigrún Eldjárn
Héragerði: Ævintýri um súkkulaði & kátínuLóa Hlín Hjálmtýsdóttir
Frankensleikir – Eiríkur Örn Norðdahl
 
Í flokki myndlýsinga:
Héragerði: Ævintýri um súkkulaði & kátínu Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
EldgosRán Flygenring
Leitin að LúruAnna C. Leplar
FrankensleikirElías Rúni
 
Í flokki þýðinga:
Ósýnilegur gestur í múmíndal – Cecilia Davidsson og Filippa Widlund eftir sögu Tove Jansson / Þýðandi: Gerður Kristný
Brandur flytur út – Sven Nordqvist / Þýðandi: Ásta Halldóra Ólafsdóttir
Maia og vinir hennar – Larysa Denysenko og Masha Foya / Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir
Einu sinni var mörgæs – Magda Brol / þýðandi: Baldvin Ottó Guðjónsson
Uppskrift að klikkun: Hjartasósa, hafgúuheilar og gvakamóri við leiðindum – Dita Zipfel / Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
 
Þá hlaut bókaflokkurinn Bekkurinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur og Iðunni Örnu sérstaka viðurkenningu fyrir mikilvæga vinnu í þágu lestrarmenningar barna á Íslandi frá Bókmenntaborginni. 
 
Myndin er fengin af vefsíðu Borgarbókasafnsins