FJÖLDI KVENNA TILNEFNDAR Í FLOKKI SKÁLDSAGNA - Storytel Awards
Nú stendur yfir kosning um vinsælustu sögurnar á Storytel, sjá hér. Þarna er fjöldinn allur af tilnefndum verkum, bæði skálduðum og óskálduðum. Það er gaman að segja frá því að í flokki skáldsagna eru tilnefndir 25 höfundar og þýðendur og þar af eru 22 konur:
Anna Ragna Fossberg: Hugfanginn
Auður Haralds: Baneitrað samband á Njálsgötunni
Auður Jónsdóttir: Stóri skjálfti
Árelía Eydís Guðmundsdóttir: Tapað. Fundið
Ása Marín: Yfir hálfan hnöttinn
Ásdís Ingólfsdóttir: Haustið 82
Friðrika Benónýsdóttir (þýðandi): Nornadrengurinn eftir Lone Theils
Gróa Finnsdóttir: Hylurinn
Guðrún Brjánsdóttir: Sjálfstýring
Harpa Rún Kristjánsdóttir (þýðandi): Vanessa mín myrka eftir Kate Elizabeth Russell
Hlín Agnarsdóttir: Meydómur
Ingunn Snædal (þýðandi): Bréfið eftir Kathryn Hughes
Kamilla Einarsdóttir: Tilfinningar eru fyrir aumingja
Katrín Fjeldsted (þýðandi): Líkþvottakonan eftir Sara Omar
Margrét S. Höskuldsdóttir: Dalurinn
Rannveig Borg: Tálsýn
Rebekka Sif Stefánsdóttir: Trúnaður
Sunna Dís Másdóttir (þýðandi): Inngangur að efnafræði eftir Bonnie Garmus
Sunna Dís Másdóttir (þýðandi): Sjö eiginmenn Evelyn Hugo eftir Taylor Jenkins Reid
Valgerður Bjarnadóttir (þýðandi): Miðnæturbókasafnið eftir Matt Haig
Valgerður Bjarnadóttir (þýðandi): Systirin í storminum eftir Lucinda Riley
Valgerður Ólafsdóttir: Konan hans Sverris