LISTI YFIR KVENNABÓKMENNTIR OG KVÁRA ÁRIÐ 2023
Konur og kvár voru öflug þetta árið líkt og fyrri ár og sendu frá sér hverja bókmenntaperluna á fætur annarri. Ljóst má vera að öll geti fundið einhverja lesningu við sitt hæfi til að njóta í jólafríinu; ljóð, sögulegar skáldsögur, ævintýri fyrir bæði börn og fullorðna, fræðirit af ýmsum toga og margt fleira.
Hér fyrir neðan er listi yfir allar þær bækur sem konur og kvár sendu frá sér á árinu, sem við höfum vitneskju um. Hér eru þær flokkaðar í þrjá flokka: Fagurbókmenntir, barna- og ungmennabækur og ýmis fræðileg rit og almenns eðlis. Ef það vantar bók á listann, eða eitthvað er rangt með farið, þá má gjarna senda upplýsingar þar um á netfangið skald@skald.is. Ennfremur eru þær skáldkonur sem hafa ekki enn ratað í Skáldatalið okkar hvattar til þess að senda okkur upplýsingar svo að hægt sé að bæta úr því.
Fagurbókmenntir
Aðalheiður Halldórsdóttir: Taugatrjágróður
Anna Margrét Sigurðardóttir: Örvænting
Elin Gunnarsdóttir: Sumarið ´75
Erla Sesselja Jensdóttir: Hudon: Yfir hafið og heim
Kristín Arngrímsdóttir: Glampar
Melkorka Ólafsdóttir: Flagsól
Ragnheiður Jónsdóttir: Blóðmjólk
Sigríður Soffía Níelsdóttir: Til hamingju með að vera mannleg
Sjöfn Asare: Það sem þú þráir
Sonja B. Jónsdóttir: Í myrkrinu fór ég til Maríu
Barna- og unglingabókmenntir
Anna Margrét Sigurðardóttir: Jólaævintýri: Dularfulli steinninn í garðinum
Alexandra Dögg Steinþórsdóttir: Mér líst ekkert á þetta
Ásrún Magnúsdóttir: Brásól Brella
Ásrún Magnúsdóttir og Iðunn Arna: Gildrur, gátur og Glundroði
Björk Jakobsdóttir: Eldur
Embla Bachmann: Stelpur stranglega bannaðar
Guðný Anna Annasdóttir: Lindís og hrafnadísirnar
Guðný Anna Annasdóttir: Lindis og kafbátaferðin
Guðný Anna Annasdóttir: Ljóni og músakassinn
Halla Eysteins: Strákurinn sem fékk stelpuna í netið
Ingibjörg Valsdóttir: Að breyta heiminum
Ingileif Friðriksdóttir og María Rut: Úlfur og Ylf
Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir og Tómas Zoëga: Skrímslavinafélagið
Unnur Bjarnadóttir/
Elías Rúni:
Goðsögur frá Kóreu og Japan
Fræðibækur og rit almenns eðlis
Auður Aðalsteinsdóttir: Hamfarir í bókmenntum og listum
Áslaug Kristjánsdóttir: Lífið er kynlif
Bára Baldursdóttir: Kynlegt stríð
Elín Hirst: Afi minn stríðsfanginn
Elsa E. Guðjónsdóttir: Með verkum handanna
Erla Hulda Halldórsdóttir: Ég er þinn elskari
Guðríður Helgadóttir: Fjölærar plöntur
Halla Tómasdóttir: Hugrekki
Hulda Tölgves og Þorsteinn V. Einarsson: Jafnréttishandbók heimilisins
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir: Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg - Baráttusaga Guðrúnar Jónsdóttur
Íris Marelsdóttir: Kerlingarfjöll og fleiri náttúruperlur við hjartarætur Íslands
Jóna Ingibjörg Bjarnadóttir: Hlutskipti
Katrín Snorradóttir og Valdimar Tryggvi Hafstein: Sund
Kristín Loftsdóttir: Andlit til sýnis
Margrét Blöndal og Guðríður Haraldsdóttir: Þá breyttist allt
Sara Þöll Finnbogadóttir, Eva Laufey Eggertsdóttir og Eva H. Önnudóttir: Lýðræðisvitinn
Sigrún Margrét Guðmundsdóttir: Húsið og heilinn: Um virkni reimleikahússins í íslenskum hrollvekjum
Sigurrós Þorgrímsdóttir: Katrín: Málsvari mæðra
Þorgerður Ólafsdóttir: Esseyja - Island Fiction