SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir13. desember 2022

LISTI YFIR RIT ÍSLENSKRA KVENNA Á ÁRINU 2022

Konur hafa ekki látið sitt eftir liggja á þétt skipuðum ritvellinum þetta árið frekar en undanfarin ár og að venju er margt bitastætt. Stjörnurnar hafa hlaðist inn hjá ritdómurum um hverja bókina á fætur annarri og er næsta víst að margir titlar hafi ratað á jólagjafalistana. 

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir bækur sem konur sendu frá sér á árinu. Ef eitthvað hefur misfarist eða það vantar bók á listann þá væri vel þegið að fá upplýsingar þar um. Ennfremur eru þær skáldkonur sem hafa ekki enn ratað í Skáldatalið okkar hvattar til þess að senda okkur upplýsingar um sig svo að hægt sé að bæta úr því.

 

Fagurbókmenntir

Alda Björk Valdimarsdóttir: Við lútum höfði fyrir því sem fellur (Forlagið)

Anna María Bogadóttir: Jarðsetning (Angústúra)

Anna Lísa Björnsdóttir: Yrði það ekki dásamlegt (Anna Lísa Björnsdóttir)

Arndís Lóa Magnúsdóttir: Skurn (Una útgáfuhús)

Auður Ava Ólafsdóttir: Eden (Benedikt)

Auður Haralds: Hvað er Drottinn að drolla? (Forlagið)

Ása Marin: Elsku sólir (Forlagið)

Benný Sif Ísleifsdóttir: Gratíana (Forlagið)

Berglind Ósk: Breytt ástand (Sögur)

Bergþóra Snæbjörnsdóttir: Allt sem rennur (Benedikt)

Birta Ósmann Þorvaldsdóttir: Spádómur fúleggsins (Skriða)

Brynja Hjálmsdóttir: Ókyrrð (Una útgáfuhús)

Díana Sjöfn Jóhannsdóttir: Mamma þarf að sofa (útg. höf.)

Draumey Aradóttir: Varurð (Sæmundur)

Elín Edda: Núningur (Elín Edda)

Elísabet Jökulsdóttir: Saknaðarilmur (Forlagið)

Eva Björg Ægisdóttir: Strákar sem meiða (Veröld)

Eyrún Ósk Jónsdóttir: Stórsæ stjarnfræðileg fyrirbrigði (Bjartur)

Gerður Kristný: Urta (Forlagið)

Guðrún Hannesdóttir: Fingramál (Partus)

Guðrún Eva Mínervudóttir: Útsýni (Bjartur)

Heiða Vigdís Sigfúsdóttir: Getnaður (Forlagið)

Hildur Eir Bolladóttir: Meinvarp (Forlagið)

Hlín Agnarsdóttir: Yfirsjónir, smásögur (Storytel)

Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir: Skepna í eigin skinni (Forlagið)

Jónína Leósdóttir: Varnarlaus (Forlagið)

Karítas Hrundar Pálsdóttir: Dagatal (Una útgáfuhús)

Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson: Reykjavík: Glæpasaga (Veröld)

Kristín Eiríksdóttir: Tól (Mál og menning

Lilja Sigurðardóttir: Drepsvart hraun (Forlagið)

Kristrún Guðmundsdóttir: Eldsbirta (Espólín forlag)

Linda Vilhjálmsdóttir: Humm (Forlagið)

Margrét Hafsteinsdóttir: Dalurinn (Forlagið)

María Elísabet Bragadóttir: Sápufuglinn (Una útgáfuhús)

Natasha S.: Máltaka á stríðstímum (Una útgáfuhús)

Ragna Sigurðardóttir: Þetta rauða, það er ástin (Forlagið)

Ragnheiður Gestsdóttir: Blinda (Björt)

Ragnheiður Lárusdóttir: Kona/Spendýr (Bjartur)

Ragnheiður Harpa Leifsdóttir: Urðarflétta (Una útgáfuhús)

Rannveig Borg: Tálsýn (Sögur)

Rebekka Sif Stefánsdóttir: Flot (Króníka)

Rebekka Sif Stefánsdóttir: Trúnaður (Storytel)

Sigríður Hagalín Björnsdóttir: Hamingja þessa heims – riddarasaga (Benedikt)

Sigurbjörg Friðriksdóttir: Næturlýs (Skriða)

Sigurlín Bjarney Gísladóttir: Sólrún (Bjartur)

Steinunn Ásmundsdóttir: Ástarsaga (Yrkir)

Steinunn Sigurðardóttir: Tíminn á leiðinni (Forlagið)

Sunna Dís Másdóttir: Plómur (Forlagið)

Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir: Aldrei nema vinnukona (Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir)

Unnur Sólrún Bragadóttir: Arfleifð óttans (Odukat AB)

 

Barna- og unglingabókmenntir

Anna Rós Lárusdóttir og Auður Ómarsdóttir: Jógastund (Sögur)

Arndís Þórarinsdóttir: Kollhnís (Forlagið)

Auður Þórhallsdóttir: Miðbæjarrottan: Þetta kemur allt með kalda vatninu (Skriða)

Auður Þórhallsdóttir: Með vindinum (Skriða)

Birgitta Haukdal: Hrekkjavaka með Láru (Vaka Helgafell)

Birgitta Haukdal: Lára fer í útilegu (Vaka Helgafell)

Brimrún Birta Friðþjófsdóttir og Viktor Ingi Guðmundsson: Gullni Hringurinn (Forlagið)

Brynhildur Þórarinsdóttir: Dularfulla hjólahvarfið (Bókabeitan)

Edda Magnúsdóttir, Anna Marinósdóttir, Helgi Jónsson: Valli litli rostungur (Sögur)

Elísabet Thoroddsen: Allt er svart í myrkrinu (Bókabeitan)

Erna Marsibil Sveinbjarnardóttir og Dagný Dís Jóhannsdóttir: Vinátta án landamæra (Sæmundur)

Eva Rún Þorgeirsdóttir: Stúfur fer í sumarfrí (Bókabeitan)

Eva Rún Þorgeirsdóttir: Skrímslin vakna (Bókabeitan)

Guðný Anna Annasdóttir / Páll Jóhann Sigurjónsson: Lindís getur flogið (Gudda Creative)

Guðný Anna Annasdóttir / Páll Jóhann Sigurjónsson: Steindís og furðusteinarnir (Gudda Creative)

Helen Cova: Snúlla finnst erfitt að segja nei (Flateyri)

Hrafnhildur Hreinsdóttir: Gling Gló og regnhlífin (Gimbill)

Hrafnhildur Hreinsdóttir: Gling Gló og spegillinn (Gimbill)

Jóna Valborg Árnadóttir og Berglind Sigursveinsdóttir: Penelópa bjargar prinsi (Bókabeitan)

Kikka: Leikskólakrakkar: Vetrardagur (Bókasamlagið)

Kristín Björg Sigurvinsdóttir: Bronsharpan (Björt)

Lilja Magnúsdóttir, Ólöf Rún Benediktsdóttir og Sigríður Ævarsdóttir: Gaddavír og gotterí (Lilja Magnúsdóttir)

Lóa H. Hjálmtýsdóttir: Héragerði (Salka)

Lóa H. Hjálmtýsdóttir: Mamma kaka (Salka)

Margrét Tryggvadóttir: Leitin að Lúru (Forlagið)

Rán Flygenring: Eldgos (Angústúra)

Rut Guðnadóttir: Heimsendir, hormónar og svo framvegis (Forlagið)

Sigrún Eldjárn: Kátt er í Köben #17 (Forlagið)

Sigrún Eldjárn: Ófreskjan í mýrinni (Forlagið)

Sigrún Eldjárn: Umskiptingur (Forlagið)

Sigga Dögg: Litla bókin um blæðingar (Sigga Dögg)

Sólborg Guðbrandsdóttir: Fávitar og fjölbreytileiki (Sögur)

Þórdís Gísladóttir: Algjör steliþjófur (Bókabeitan)

Yrsa Þöll Gylfadóttir og Iðunn Arna: Hólahetjan (Bókabeitan)

Yrsa Þöll Gylfadóttir og Iðunn Arna: Jólaleikritið (Bókabeitan)

Yrsa Þöll Gylfadóttir og Iðunn Arna: Varúlfurinn (Bókabeitan)

 

Fræðibækur og rit almenns eðlis

Anna Sigríður Þráinsdóttir og Elín Elísabet Einarsdóttir: Á sporbaug: nýyrði Jónasar Hallgrímssonar (Sögur)

Auður Björt Skúladóttir: Sjöl og teppi - eins báðum megin (Forlagið)

Ristjórar Ástríður Stefánsdóttir, Guðrún Valgerður Stefánsdóttir og Kristín Björnsdóttir: Aðstæðubundið sjálfræði: Líf og aðstæður fólks með þroskahömlun (Háskólaútgáfan)

Berglind Gunnarsdóttir: Í mynd Gyðjunnar (Ormstunga)

Bergrós Kjartansdóttir: Sjalaseiður (Bókabeitan)

Bryndís Snæbjörnsdóttir, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Pari Stave og Dominique Gauthier: Verksmiðjan á Hjalteyri: Draumarústir (Verksmiðjan á Hjalteyri)

Brynhildur Björnsdóttir: Venjulegar konur – vændi á Íslandi (Forlagið)

Brynja Stefánsdóttir og Viðar Hrafn Steingrímsson: Íslenska fyrir okkur hin 1 (Iðnú)

Guðfinna Eydal og Anna Ingólfsdóttir: Makamissir (Háskólaútgáfan)

Guðfinna Ragnarsdóttir: Á vori lífsins: Minningar (Ugla)

Guðrún Frímannsdóttir: Elspa saga konu (Sögur)

Guðrún Magnúsdóttir: Tuskuprjón (Forlagið)

Guðrún Jónína Magnúsdóttir: Álfadalur (Sæmundur)

Guðrún Valgerður Stefánsdóttir: Bíbí í Berlín (Háskólaútgáfan)

Heiðrún Villa: Glaðasti hundur í heimi (Sögur)

Ingibjörg Hjartardóttir, Rannveig Einarsdóttir og Birna Þórðardóttir: Var, er og verður Birna (Mál og menning)

Ritstjóri Jóhanna Einarsdóttir: Leikandinn: Greinar um menntun ungra barna (Háskólaútgáfan)

Kristín Bragadóttir: Bakkadrottningin Eugenía Nielsen (Ugla)

Kristín J. Hjartardóttir og Egill Eðvarðsson: Fær í flestan sjó – Synt í íslenskri náttúru (Forlagið)

Kristín Svava Tómasdóttir: Farsótt (Sögufélag)

Lára Kristín Pedersen: Veran í moldinni (Sögur)

Lára Sigurðardóttir og Sólveig Eiríksdóttir: Húðbókin (Vaka Helgafell)

Lína Guðlaug Atladóttir: Rót – Allt sem þú þarft að vita um Kína og meira til (Observant Press)

Sigríður Víðis Jónsdóttir. Vegabréf: Íslenskt (Forlagið)

Sigrún Alba Sigurðardóttir: Snjóflygsur á næturhimni - um ljósmyndir, minningar og snertingu við veruleikann (Forlagið)